29.5.2008 | 21:18
Gólfið titraði
Ég sat við hljóðnemann hjá Útvarpi Sögu í dag og talaði til hlustenda og þegar klukkan var 15.45 fann ég skrítin titring undir fótum mínum og leit á tæknimanninn og hann leit á mig. Síðan byrjaði allt að titra. Þessi mikli jarðskjálfti reið yfir. Eftirminnileg útsending svo ekki sé meira sagt.
Eigið góðan dag.
27.5.2008 | 12:56
Áskorun til forseta lýðveldisins
13.5.2008 | 19:35
Ljósabekkir eru skaðlegir.
![]() |
Aukin tíðni sortuæxla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.5.2008 | 18:55
Næstu dagar verða í Kaupmannahöfn.
7.5.2008 | 19:51
Svandís Svavarsdóttir veit ekki hvað hún hefur í laun.
6.5.2008 | 11:02
Frá formanni Landssambands Kvenna í Frjálslynda flokknum
6.5.2008 | 10:25
Til foreldra og forráðamanna veggjakrotara
3.5.2008 | 23:54
Laddi frábær í Borgarleikhúsinu
Þetta hefur verið annasamur dagur hjá mér. Hann byrjaði kl. 10.00 í morgun á stjórnarfundi hjá Landssambandi Kvenna í Frjálslynda flokknum. Súpufundur Landssambandsins hófst síðan kl. 12.00 þar sem Ingibjörg Þórðardóttir formaður Félags fasteignasaga hélt fyrirlestur um fasteigna og lánamarkaðinn. Var erindi hennar ákaflega fróðlegt. Eftir fundinn kl. 14.00 fór ég í nudd í Baðhúsinu. Eftir nuddið í Baðhúsinu fór ég í afmæli hjá minni elskulegu móður þar sem við systkinin komum saman og áttum ánægjulega samverustund. Að endingu fór ég að sjá afmælissýningu Ladda í Borgarleikhúsinu. Hrein og klár frábær sýning og mikil stemming meðal sýningagesta.
2.5.2008 | 09:44
Súpufundur Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum á morgun laugardag kl. 12.00
2.5.2008 | 00:43
90 til 100.000 fyrir hvert barn.
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 72645
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar