1.5.2008 | 22:24
Sjarmörinn Hjörleifur Guttormsson
Ég var með í viðtali á Útvapi Sögu í dag náttúrufræðinginn Hjörleif Guttormsson f.v. alþingismann og ráðherra. Var ég að hitta hann perónulega í fyrsta skipti og þvílíkt sjarmatröll á öllum sviðum. Hann kom sem fulltrúi Ferðafélags Íslands í þáttinn. En þar sem 1. maí var í dag gat ég ekki sleppt því að spyrja hann sem hefur verið allra manna lengst til vinstri í pólitik um verkalýðsbaraáttuna á Íslandi í dag. Og mikið vorum við sammála. Þeir sem vilja hlusta á endurflutning þá verður þátturinn endurfluttur aðfararnótt föstudagsins 2. maí kl. 2 og síðan um næstu helgi. Til að fá nánari upplýsingar er bara að hringja í Útvarp Sögu í síma 533-3943.
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 72644
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar