9.6.2009 | 10:17
Fara frá Íslandi í neyð
Það er sorglegt til þess að vita að margir íslendingar þurfa í neyð að hverfa frá landinu til að afla sér tekna og sjá fjölskyldu sinni farborða. þá eru margir sem vildu vera örlítið yngri á þessum tímamótum hér á landi til þess einfaldlega að treysta sér í brottflutning. Þá eru þeir sem komnir eru vel yfir miðjan aldur fastir í skuldafeni sem ekki sér fyrir endann á vegna lélegrar stjórnsýslu sem útrásarvíkingar snéru um fingur sér.
![]() |
Íslendingar streyma til Noregs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.6.2009 | 11:32
Bankahólfin næst
Nú væri eðlilegt að rannsóknaraðilar fengju heimild til að skoða öll bankahólf þessa fólks, hér á landi og erlendis, leita heima hjá þeim öllum og aðstandendum þeirra. Gera verður allt til að ná fjármunum til þjóðarinnar til baka til greiðslu erlendra skulda landráðafólksins.
3.6.2009 | 22:57
Seint í rassinn
Það er eins og alltaf á Íslandi, of seint í rassinn gripið. Menn búnir að fjarlægja allt sem skiptir máli, enda átta mánuðir liðnir frá hruninu.
![]() |
Umboðssvik og ólögleg lán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar