Amma í gifsi.

Ég eins og aðrar ömmur fá barnabörnin í reglulega í  heimsókn og í dag kemur til mín eina ömmubarnið mitt yndislegur ömmuprins sem er 3ja og hálfs árs gamall, mikill glókollur og ætlar að gista hjá ömmu og afa í nótt.  Vandamálið er að amman verður ein  með prinsinum í dag og í kvöld en amman er fótbrotin með gifsi á vinstri fæti.  Hvað er þá til ráða því ekki fer ég með hann út á róló.  Ég  les fyrir hann, föndra með honum, fer í bílaleik.  Eitt er víst að hann vill elda kvöldmatinn með ömmu sinni og vaska upp á eftir og er þá oft handagangur í öskjunni.  Þið getið séð það í anda þegar glókollurinn 3ja og hálfs árs tekur til starfa í eldhúsinu.  Málið verður örlítið flóknara vegna aðstæðna. En þetta mun ganga allt vel, bara örlítið í hægagangi .

Með kærri kveðju,

Ásgerður Jóna


Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Sept. 2007
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband