3.9.2010 | 19:21
Kyrrstöðusamninga líka fyrir okkur hin.
Bankarnir verða að láta jafnt yfir alla viðskiptavini sína ganga. Ég bið lánadrottna um kyrrstöðusamninga til handa þeim sem eru nú að missa heimilin sín á nauðungasölum á næstu vikum og mánuðum.
1.9.2010 | 23:12
Góðar fréttir frá Indlandi.
Mikið er það dásamlegt að búið sé að opna sendiráð INDVERJA hér á landi. Ég er mikill aðdáandi Indlands. Vona að Íslendingar ferðist í meira mæli til Indlands, lands sem býr yfir hlýju og yndislegheitum, fólki sem er svo ljúft og gestrisið. Vona að ég geti ferðast sem fyrst aftur til Indlands.
![]() |
Opnaði sendiráð Indlands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar