Amma í gifsi.

Ég eins og aðrar ömmur fá barnabörnin í reglulega í  heimsókn og í dag kemur til mín eina ömmubarnið mitt yndislegur ömmuprins sem er 3ja og hálfs árs gamall, mikill glókollur og ætlar að gista hjá ömmu og afa í nótt.  Vandamálið er að amman verður ein  með prinsinum í dag og í kvöld en amman er fótbrotin með gifsi á vinstri fæti.  Hvað er þá til ráða því ekki fer ég með hann út á róló.  Ég  les fyrir hann, föndra með honum, fer í bílaleik.  Eitt er víst að hann vill elda kvöldmatinn með ömmu sinni og vaska upp á eftir og er þá oft handagangur í öskjunni.  Þið getið séð það í anda þegar glókollurinn 3ja og hálfs árs tekur til starfa í eldhúsinu.  Málið verður örlítið flóknara vegna aðstæðna. En þetta mun ganga allt vel, bara örlítið í hægagangi .

Með kærri kveðju,

Ásgerður Jóna


Bloggfærslur 22. september 2007

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband