12.10.2008 | 18:49
Forsetanum er vorkunn.
Gleymum ekki að Forseti Íslands og frú hafa ferðast með einkaþotum útrásarvíkinganna víða um heim og hrósað þeim fyrir frábæra framtakssemi í frumkvæði og athafnasemi. Hvað segir þetta okkur um forsteta vor sem ætlar nú að heimsækja landsbyggðir og fyrirtæki landsins til að peppa fólk áfram í lífsins baráttu. Það er margt skrítið í kýrhausnum kæru landar. OMG. Erum við á tuttugustu og fyrstu öldinni sem forseta vor er tíðrætt um.
![]() |
Forsetinn hvetur til samstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.10.2008 | 18:03
Viðskiptaráðherra ber að bjóða út lánin í Baugi á alþjóðamarkaði.
Ég tel rétt eins og fram hefur komið í fréttum að nokkrir séu á eftir lánunum í Baugi, að þessi lán verði boðin út á alþjóðamarkaði og reynt að fá sem mest fyrir þau. Annað er óskynsamlegt. Hafa verður hagsmuni þjóðarinnar í huga þar sem þúsundir íslendinga mun missa vinnuna á næstu mánuðum og misserum. Það eru ekki bara Bretar sem missa vinnuna.
![]() |
Jón Ásgeir: Fær ekkert út úr sölunni á Baugsfyrirtækjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 12. október 2008
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar