Styðjum DV og Útvarp Sögu

Í dag þurfum við að búa við ákveðna þöggun hjá mörgum fjölmiðlum á Íslandi.  Aðgangur fólks með ákveðin málefni hafa lítil tækifæri á að koma máli sínu á framfæri.  Staðan á íslenskum fjölmiðlamarkaði er graf alvarlegur.  Eignarhald sumra fjölmiðla er mjög óljós svo ekki sé meira sagt.  Útvarp Saga og DV eru fjölmiðlar sem fjalla um öll mál  óháð hverjir eiga hlut að máli.  Nú er mikilvægt að landsmenn gerist áskrifendur að DV og styðji Útvarp Sögu með fjárframlögum.  Lýðræði þjóðarinnar er að veði.

Bloggfærslur 28. október 2008

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband