31.10.2008 | 10:07
Erlendir blaðamenn forvitnast um fátækt á Íslandi
Það er ýmislegt sem rekur á fjörur okkar hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Finnskur blaðurmaður á við mig langt viðtal um fátæktina á Íslandi í síðustu viku. Hann var hér fyrir hönd blaðs í magasín stíl og er gefið út í milljóna eintaka á öllum Norðurlöndunum. Í dag liggur fyrir að ég mæti í blaðaviðtal hjá blaðamönnum frá japönsku stóru fréttablaði þar í landi. Mér skilst að ég muni eiga mörg slík blaðviðtöl í vændum þar sem erlendir blaða og fréttamenn vilja fá fréttir af fátækt á Íslandi.
Bloggfærslur 31. október 2008
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar