6.11.2008 | 12:01
Var í viðtali við BBC útvarpið í gær.
Ég átti viðtal við BBC útvarpið í gær, menn eru gapandi yfir stjórnsýslunni hér á landi. Umheimurinn er að átta sig á því hvers konar ríkisvald hefur ríkt hér s.l. áratugina. Nú er menn að klúðra samskiptum sínum við IMF. Fólk kallar eftir því að ríkisstjórnin segji af sér, en hún hundsa kröfur þjóðarinnar eins og venja er á þeim bænum. Sorglegt.
![]() |
Samskipti við IMF í hnút |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. nóvember 2008
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar