29.12.2008 | 20:58
Hvar er Interpol eða FBI?
Maður er orðlaus, hvað þarf að gerast hér á landi til að menn átti sig á stöðu mála? Ríkisstjórn Íslands á að kalla til rannsóknardeildir Interpol eða FBI til að rannsaka bankahrunið hér á landi. Hvað stendur í veginum? Ef Frjálslyndi flokkurinn kæmist að völdum á Íslandi yrði þetta hans fyrsta verk í ríkisstjórn. Því get ég lofað.
![]() |
Engar ólögmætar færslur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. desember 2008
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar