Fátæk börn fermast líka.

Nú er sá tími að renna upp að umsóknir um fermingastyrki berast til Fjölskylduhjálpar Íslands.  Síðustu árin höfum við getað aðstoðað 10 fjölskyldur við undirbúning ferminganna og sömu upphæð höfum við á vori komanda.  Hvert fermingarbarn fær 30.000 krónur sem gera 300.000 krónur á hverju vori. Það er mjög stór hópur lágtekjufólks sem þarf aðstoð við að ferma börn sín.  Þeir sem sækja um fermingarstyrk til okkar þurfa að framvísa vottorði frá presti því til staðfestingar.  Þeir sem eru aflögufærir mega leggja inn á reikning Fjölskylduhjálpar Íslands 101-26-66090  kt. 660903-2590.  Því annars verður Það mjög erfitt að velja tíu börn úr 100 styrkumsóknum um fermingaraðstoð. 

Sýnum náungakærleikann í verki.

kkv.

Ásgerður Jóna Flosadóttir

Fjölskylduhjálp Íslands


Bloggfærslur 5. febrúar 2008

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband