Íshokkí stelpurnar okkar sátu fyrir svörum í rúmenska sjónvarpinu.

Milljón manns í Rúmeníu sáu íslensku Íshokkí stelpurnar okkar í klukkutíma viðtali í sjónvarpsþætti þar í landi.  Voru þær spurðar um allt milli himins og jarðar og voru því góð landkynning fyrir Ísland.

Féll krónan með handafli?

Styð Davíð Oddsson Seðlabankastjóra heilshugar í því að athuga hvort það geti verið að krónan hafi fallið sökum handafls.  Ef svo reynist, þá verði menn látnir sæta ábyrgð.  Áfram Davíð.

Höfnum nafnlausum bloggurum.

Best væri að sem flestir höfnuðu nafnlausum bloggurum.  Förum ekki inn á síður þeirra og gerum ekki athugasemdir hjá þeim.  Með því neyðast þeir að koma fram í dagsbirtuna eða þeir hætta að blogga.

Nafnlausir bloggarar.

Þar sem ég er á móti því að fólk bloggi undir nafnleynd hef ég eytt öllum bloggvinum mínum sem blogga í leyni. Sorry!


Nafnaleynd á blogginu. Hvers vegna?

Ég hef velt því fyrir mér hvers vegna Mbl.is leyfir einstaklingum að blogga undir nafnleynd.  Ég tel slíkt mjög óeðlilegt.  Kemur það fyrir að nafnlausu bloggararnir ati annað fólk auri og sá sem fyrir verður veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið.  Þeir sem vilja tjá sig í bloggheimi  eiga að gera það undir nafni.  Annað er óheiðarlegt.  Hvað er þetta fólk að fela?

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins s.l. sunnudag.

Hvers konar ástand halda menn að yrði hér ef 10 -15 þúsund manns yrðu atvinnulaus á Reykjavíkursvæðinu snemma á næsta ári er spurt í  nýjasta Reykjavíkurbréfi í  sunnudagsblaði Morgunblaðsins .  Horft er yfir svið efnahagsmála hér á landi og velt fyrir sér hver framvinda mála gæti hugsanlega orðið.  Þetta er með betri Reykjavíkurbréfum Morgunblaðsins og hvet ég alla til að lesa það.  Þetta bréf hefur mikið upplýsingalegt gildi fyrir okkur öll.


Bloggfærslur 25. mars 2008

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband