27.3.2008 | 13:55
Stelpurnar okkar í Rúmeníu, fjórði sigur liðsins.
Stelpurnar okkar í íslenska Íshokkí landsliðinu unnu áðan sinn fjórða sigur í Rúmeníu rétt í þessu.
Þær sigruðu Nýja Sjáland 5 mörk gegn 1. Flosrún Vaka Jóhannesdóttir skoraði 3 mörk, var með eina stoðsendingu, og valinn maður leiksins. Frábært hjá stelpunum okkar.
Bloggfærslur 27. mars 2008
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar