Borgin okkar er skítug og menguđ

Ţađ var yndislegt ađ njóta góđa veđursins međ litlum ömmu strák í gönguferđ í Vesturbćnum  í gćr.  Gengiđ var frá Sólvallagötunni í Melabúđina sem er okkar hverfaverslun. Tilgangur ferđarinnar var ađ kaupa inn ţađ sem sá litli vildi fá ađ borđa nćsta sólarhringinn.  Ferđin í Melabúđina tók klukkutíma ţví litlir fćtur far hćgt yfir. Prinsinn sagđi viđ ömmu sína.  Ţađ er svo mikill hávađi í bílunum.  Ţetta var rétt hjá ţeim stutta, hávađinn var gífurlegur frá ţeim bifreiđum sem framhjá óku.  Viđ fullorđna fólkiđ erum orđin samdauna ţessum hávađa. En ţvílíkur hávađi sem blessađ barniđ upplifđi enda fer sá stutti allar sínar ferđir í bíl.  Sá stutti stoppađi viđ hvert fótmál og skođađi veröldina međ sínum augum.  Ţađ er skelfilegt ađ horfa upp á borgina sína svona skítuga.  Sá stutti sankađi  ađ sér öllu ţví gulli sem á vegi hans varđ.  Eru götur bćjarins virkilega ein stór ruslatunna?  Niđurstađa mín eftir göngutúrinn góđa í blíđskaparveđri hér í Vesturbćnum í gćr ađ borgin okkar er menguđ bćđi hljóđ og loft menguđ og óţrifnađurinn fyrir neđan allar hellur.

 


Bloggfćrslur 20. apríl 2008

Um bloggiđ

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 72645

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband