Rakst á fyrir tilviljun

Tók eftir því fyrir nokkru að tveir þingmenn íslendinga eru í MBA námi við HÍ.  Getur það verið að þingstarfið sé orðið svona einfalt í dag að menn geti farið í þungt og krefjandi nám samhliða starfinu.  Fyrirtæki styrkja oft starfsmenn sína í slíkt nám.  Það skyldi þó aldrei vera að Alþingi styðji þingmenn í framhaldsnámi. Ég trúi því varla. Svari sá er veit.

Bloggfærslur 26. apríl 2008

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 72645

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband