26.4.2008 | 15:44
Rakst á fyrir tilviljun
Tók eftir því fyrir nokkru að tveir þingmenn íslendinga eru í MBA námi við HÍ. Getur það verið að þingstarfið sé orðið svona einfalt í dag að menn geti farið í þungt og krefjandi nám samhliða starfinu. Fyrirtæki styrkja oft starfsmenn sína í slíkt nám. Það skyldi þó aldrei vera að Alþingi styðji þingmenn í framhaldsnámi. Ég trúi því varla. Svari sá er veit.
26.4.2008 | 14:12
Frábært framtak
Gott hjá þessum nýja hópi sjálfboðaliða á Íslandi. Gangi ykkur vel.
![]() |
Matur ekki einkaþotur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. apríl 2008
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 72645
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar