Í sporum öryrkja á Íslandi og barna þeirra

Ég hef lifað að hluta í heimi öryrkja á Íslandi s.l. áratug í gegnum þátttöku minnar í hjálparstörfum og þekki þ.a.l. mjög vel þeirra aðstæður.  Ég hef hugsað gríðalega mikið út í það hvað sé hægt að gera í málefnum þeirra til að auka lífsgæði þessa stóra hóps.  Gera hluti sem hvetur fólk til að fara á fætur á morgnana og koma þeim veiku í einhvers konar þjóðfélags þátttöku. Það sem ég hef í huga er ekki til staðar hér á landi. Ég hef viðrað hugmyndir mínar.  Vandamálið er að þegar þú vinnur í hjálparstarfi sem gengur aðallega út á það að færa m.a. öryrkjum björg í bú þ.e. matvælaaðstoð þá verður lítið eftir til að gera mikið meira fyrir þennan hóp.  Við megum ekki gleyma þeim fjölmörgu börnum sem búa við mjög lítil lífsgæði.  Margt andlega og líkamlega veikt fólk  getur ekki unnið almenna vinnu en getur samt gert ýmislegt.  En þetta ýmislegt kostar peninga og þeir eru ekki til. 

Bloggfærslur 27. apríl 2008

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 72645

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband