Laddi frábær í Borgarleikhúsinu

Þetta hefur verið annasamur dagur hjá mér.  Hann byrjaði kl. 10.00 í morgun á stjórnarfundi hjá Landssambandi Kvenna í Frjálslynda flokknum.  Súpufundur Landssambandsins hófst síðan kl. 12.00 þar sem Ingibjörg Þórðardóttir formaður Félags fasteignasaga hélt fyrirlestur um fasteigna og lánamarkaðinn.  Var erindi hennar ákaflega fróðlegt.  Eftir fundinn kl. 14.00 fór ég í nudd í Baðhúsinu.  Eftir nuddið í Baðhúsinu fór ég í afmæli hjá minni elskulegu móður þar sem við systkinin komum saman og áttum ánægjulega samverustund. Að endingu fór ég að sjá afmælissýningu Ladda í Borgarleikhúsinu.  Hrein og klár frábær sýning og mikil stemming meðal sýningagesta.


Bloggfærslur 3. maí 2008

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 72644

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband