Frá formanni Landssambands Kvenna í Frjálslynda flokknum

Við konurnar sjáum ansi oft um innkaupin fyrir heimilin í landinu.  Gerum nú átak í að  reyna að útrýma vöruskiptahallanum með því að kaupa íslenskar vörur,  gerum átak í að draga saman seglin eins og kostur er.  Reynum að fresta ýmsum nauðsynlegum innkaupum.  Reynum hvað við getum okkur öllum til hagsbóta. 

Til foreldra og forráðamanna veggjakrotara

Ég hvet foreldra og forráðamenn barna og unglinga að kanna hvort spraybrúsar finnist í fórum þeirra.    Er málning á fatnaði eða á höndum barnanna.  Vinsamleg tilmæli til foreldra og forráðamanna, hafið augun opin fyrir því hvað börnin ykkar og unglingar eru að gera.  Undirrituð býr í Vesturbænum og þar er stöðugt verið að mála yfir veggjakrot.

Bloggfærslur 6. maí 2008

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 72645

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband