22.7.2008 | 22:51
Félag Frjálsynda flokksins í Reykjavík stofnađ.
Frjálslyndi flokkurinn á Íslandi er flokkur međ góđa stefnuskrá. Hvet alla til ađ lesa stefnuskrá flokksins. Margt sem flokkurinn bođađi fyrir síđustu kosningar fékk ţví miđur ekki nćgilegan hljómgrunn međal kjósenda en hefur svo sannarlega komiđ á daginn ađ stefna flokksins á svo virkilega rétt á sér og skipti íslenskt ţjóđfélag miklu máli til framtíđar. Nú á ađ stofna borgarmálafélag Frjálslynda flokksins fyrir Reykjavík, félag Frjálslynda flokksins í Reykjavík. Frábćrt framfaraskref. Frjálslyndi flokkurinn er kominn til ađ vera enda verđur flokkurinn 10 ára á hausti komanda.
Bloggfćrslur 22. júlí 2008
Um bloggiđ
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 72644
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar