Fjölskylduhjálp Íslands opnar eftir sumarfrí. Sælla er að gefa en að þiggja.

Undanfarna daga hafa konur í Fjölskylduhjálp Íslands staðið á haus við að þrífa, flokka og taka til og vil ég þá sérstaklega nefna þær sómakonur Rögnu og Lillý sem hafa unnið þrekvirki fyrir opnunina og færi ég þeim mínar bestu þakkir fyrir.  Á morgun byrjum við að úthluta matvælum til þeirra sem minna mega sín hér á Íslandi.  Eins og svo oft hefur komið fram þá vinna allir hjá Fjölskylduhjálp Íslands í sjálfboðavinnu og af hugsjón.  Þið sem búið svo vel að eiga matvæli , föt, leikföng og búsáhöld aflögu  þá tökum við á móti alla miðvikudaga frá kl: 13.00 til 17.00 að Eskihlið 2 - 4.

Sælla er að gefa en þiggja.


Bloggfærslur 12. ágúst 2008

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 72644

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband