15.8.2008 | 20:41
Hvar eru hugsjónir stjórnmálamanna í Reykjavík?
Einstaklingar fara út í stjórnmál vegna hugsjóna sinna og til að hafa áhrif til framfara í samfélaginu. Hvar eru hugsjónir stjórnmálamanna í Reykjavík? Spyr sú sem ekki veit og svari þeir sem til þekkja.
15.8.2008 | 19:23
Borgarstjóraefni Frjálslynda flokksins komið fram á sjónarsviðið.
Það hefur ekki farið hátt í fjölmiðlum að stofnað hefur verið Borgarmálafélag Frjálslynda flokksins í Reykjavík og þar með hefur Frjálslyndi flokkurinn stimplað sig inn í reykvísk stjórnmál. Jón Magnússon þingmaður var kosinn formaður með úrvalsliði sér við hlið í stjórn.
Bloggfærslur 15. ágúst 2008
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 72644
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar