23.8.2008 | 22:38
MBA nemar á Hótel Hamri Borgarnesi
Var ađ koma heim frá ţví ađ dvelja á fyrirlestrum á Hótel Hamri í Borgarnesi. Fyrsti dagur minn í MBA námi viđ Háskóla Íslands. ţetta er 25 manna hópur sem saman stendur af 20 körlum og 5 konum sem öll eru yndislegir einstaklingar sem ég hlakka til ađ vinna verkefni međ nćstu tvö árin. MBA nám viđ Háskóla Íslands kostar 2.7 miljónir, svo máliđ er ekkert grín.
Dagurinn byrjađi á ţví ađ viđ sem hefjum MBA nám í dag hittumst í Hringstofu á Háskólatorgi ţar sem forseti Viđskiptafrćđideildar HÍ Ingjaldur Hannibalsson bauđ nema velkomna og sýndi ţau húsakynni sem viđ munum dvelja mikiđ í nćstu 20 mánuđina. Húsakynnin eru glćsileg og mikil breyting frá ţví ađ ég var síđast viđ nám í HÍ.
Ţví nćst var fariđ međ rútu upp í Borgarnes ţar sem okkar fyrsti fyrirlestur fór fram.
Fyrirlesarar voru ekki af verri endanum. Ţeir voru Jón Snorri Snorrason forstöđumađur MBA námsins, Gylfi Magnússon dósent, Ţórhallur Örn Guđlausson dósent, Árelía E. Guđmundsdóttir lektor, Ester Rós Gústavsdóttir verkefnisstjóri MBA námsins, Einar Guđbjartsson dósent og Gylfi Dalmann Ađalsteinsson dósent.
Eftir fyrirlestrana var bođiđ upp á fordrykk og síđan yndislegan kvöldverđ međ öllu tilheyrandi.
Viđ komum til Reykjavíkur eftir mjög svo ánćgjulega ferđ um hálf níu og nú bíđur okkur lestur á 400 bls. fyrir nćsta mánudag.
Menningarnóttin fer fram hjá mér ţetta áriđ.
Bloggfćrslur 23. ágúst 2008
Um bloggiđ
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 72644
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar