5.9.2008 | 14:46
Ríkisstjórnin segi af sér og það strax.
Ríkistjórnin ber að fara frá völdum. Þessi stjórn er að gera leggja heimilin í landinu í rúst. Ráðherrar horfa úr glerhúsi sínu yfir lýðinn sem berst nú í bökkum við að halda húsnæði sínu. Kreppan snertir þá ekki, þeir eru í áskrift á launum sínum næstu 3 árin. Þjóðin er komin á kaldan klaka vegna efnahagslegrar óstjórnar í landinu. Heimilin eru að blæða út. Hvað eru þessir menn að hugsa? Lánin hafa hækkað um 30% og fólk veit ekki sitt rjúkandi ráð.
Bloggfærslur 5. september 2008
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 72644
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar