Þurfum erlenda efnahags sérfræðiráðgjöf

Fólk er miður sín yfir þeim fréttum sem berast daglega frá yfirvöldum og fjármálageirum á Íslandi.  Oft höfum við vinahópurinn talað um að Ísland þurfi á erlendum efnahagsráðgjöfum að halda því okkar menn eru ekki færir um að ráða fram úr hinum gríðarlega vanda sem íslenskt þjóðfélag stendur frammi fyrir.  Vonandi munu stjórnvöld fara eftir tilmælum Ólafs Ísleifssonar hagfræðings og lektor við Háskólann í Reykjavík sem fram komu í Fréttablaðinu 6. september s.l. þess efnis að Seðlabankinn leiti eftir sérfræðiráðgjöf erlendra aðila á borð við  Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.

Með von um að stjórnvöld sjái ljósið.


Bloggfærslur 7. september 2008

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 72644

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband