20.1.2009 | 19:01
Frábært, Kolla og Heimir á Bylgjunni
Þetta er ómetanlegt, allt það aldraða fólk í Bretlandi sem er að krókna úr kulda, jafnvel lætur lífið vegna kuldans. Við þurfum ekki annað en að hugsa um ömmur okkar og afa, það er alveg nóg. Þið eigið þakkir skyldar fyrir ykkar frábæra framtak sem undirstrikar að þjóðin okkar(grasrótin) er hlý og góðhjarta. Bestu þakkir fyrir.
Haldið áfram á sömu braut. Við stöndum öll með ykkur.
Bloggfærslur 20. janúar 2009
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar