3.1.2009 | 21:17
Tek undir með Frjálslynda flokknum
Það kom fram í kvöldfréttum Rúv að Guðjón Arnar formaður Frjálslynda flokksins væri alfarið á móti því að þjóðin greiddi icesave skuldirnar. Deilur við Breta eru eina vitið í málinu frekar en að skuldsetja þjóðina áratugi fram í tímann. Rúv var eina stöðin sem vaktli athygli á ummælum formanns Frjálslynda flokksins.
![]() |
Icesave-lánakjörin enn óljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 3. janúar 2009
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar