3.2.2009 | 21:46
Landsþing Frjálslynda flokksins í Reykjavík ???
![]() |
Vilja í forystu Frjálslynda flokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.2.2009 | 21:19
Í Frjálslynda flokkinn og taka þátt í landsþinginu í mars.
Bjóða sig fram til forystu í Frjálslynda flokknum
Guðrún María Óskarsdóttir og Ásgerður Jóna Flosadóttir bjóða sig fram til forystu í Frjálslynda flokknum á komandi landsþingi flokksins 13. til 15. mars.
Guðrún María er skólaliði og aðstoðarmaður Grétars M. Jónssonar býður sig fram til formanns og Ásgerður Jóna, stjórnmálafræðingur og formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, til varaformanns.
Við erum valkostur fyrir flokksmenn til umbreytinga og nýrrar sóknar þar sem Frjálslyndi flokkurinn hefur í sinni stefnumótun allt það sem þarf til að byggja nýtt Ísland. Réttlæti í orði, sé réttæti á borði, og ljós mannúðar og sanngirni verði vegvísir til framtíðar," segir í sameiginlegri tilkynningu.
Bloggfærslur 3. febrúar 2009
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar