4.3.2009 | 14:52
Sorglegt
Það er sorglegt hvert við stefnum í efnahagsmálum hér á landi. Ég hef lagt það til hér áður í bloggi mínu að þeir þingmenn sem stóðu að ríkisstjórnum þ.e. Sjálfstæðisflokkur og framsóknarflokkur s.l. 18 ár axli ábyrgð og segi af sér þingmennsku og láti aldrei sjá sig aftur í þingsölum íslendinga. Þeir hafa dæmt þjóðina í skuldafangelsi um ókomin ár.
![]() |
Glitnir vill Baug í gjaldþrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 4. mars 2009
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar