1.7.2009 | 21:12
Stjórnmálastéttin virði skoðanir þjóðarinnar
Nú liggur það fyrir. Meirihluti þjóðarinnar hafnar icesave samkomulaginu. Allir heiðarlegir stjórnmálamenn fara eftir vilja þjóðarinnar, því þeir eru jú að vinna í umboði okkar ( þjóðarinnar)
![]() |
Meirihluti mótfallinn Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.7.2009 | 19:25
Þú færð 10 lítra af sykruðum gosdrykk fyrir sömu upphæð og 1/2 lítri af gulrótarsafa. Hvað velur sá sem lítið hefur í buddunni?
Fór í lágvörumarkað eins og ég geri alltaf til að versla í matinn. Hvernig má það vera að þú getur keypt 10 lítra af sykruðum gosdrykk frekar en að kaupa 1/2 lítra af gulrótarsafa eða rauðrófusafa. Þú borgar það sama. Hálfur lítri af umræddum söfum kostar 499 krónur en oft á tíðum eru tveir lítrar af sykraðum gosdrykkjum á tilboði á 98 krónur. Hvað velur sá sem lítið á í buddunni? Svo er fólk hissa á því að þjóðin sé stöðugt að þyngjast.
Bloggfærslur 1. júlí 2009
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar