Þurfum að kunna á íslenska lambakjötið.

Íslenskt lambakjöt er fyrsta flokks í heiminum í dag að mínu mati.  Þvílík gæði og þvílíkt bragð.  Við þurfum að kunna á lambakjötið íslenska. Það kemur fyrir að maður fer í matarboð og gestgjafinn kann ekki að meðhöndla hið góða lambakjöt, ber það fram þurft og bragðlaust.  Var að snæða ljúffengan lambahrygg eins og ég geri stundum.  Tók lambahrygginn  út úr frysti fyrir viku síðan og fjarlagði umbúðir, lét hann þiðna á eldhúsborðinu í tvo daga, skolaði hrygginn til að fjarlægja blóðið, setti hann síðan inn í ísskápinn í fjóra daga og að lokum var hann á eldhúsborðinu síðasta daginn áður en hann fór í ofninn. Þá var löguð bernaise sósa frá grunni úr íslensku smjöri, íslenskum eggjum auk krydds sem var pipar og bernaise essens.  Þá var borið fram íslenskt grænmeti og bakaðar íslenskar kartöflur.  Íslenskur landbúnaður þarf ekki að hræðast ESB.  Veljum íslenskt, það er svo gott.


Bloggfærslur 20. júlí 2009

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband