21.7.2009 | 14:44
Við erum varnarlaus en eitt getum við gert. Notum þetta vopn.
Við eigum að hætta öllum viðskiptum við þau fyrirtæki sem eru nú í eigu útrásarbubbanna hér á landi. Ég hætti t.d. að versla í ákveðnum verslunum strax eftir hrunið. Þetta vopn eigum við að nota og sýnum þeim í tvo heimanna. Hættum að vera dofin, látum ekki traðka á okkur lengur. Stjórnmálastéttin gerir lítið sem ekkert gagnvart Bubbunum. Verum skynsöm og samtaka, PLÍS.
21.7.2009 | 13:37
Þjóðin mun trillast, brjálast ef
í ljós kemur að útrásarbubbarnir séu hluthafar í nýju bönkunum ( greiddur með hvaða peningum?) Ef satt reynist, hvað er stjórnmálastéttin að hugsa? Menn ættu að hugleiða það að setja bann á útrásarbubbanna vð að stunda viðskipti hér á landi. Við viljum ekki sjá þá hér. Þeir settu þjóðina á hliðina. Stór hópur landsmanna mun búa við kröpp kjör næstu áratugina vegna gjörða Bubbanna og er það óásættanlegt í alla staði.
21.7.2009 | 12:28
Er það nokkur furða.
Er það nema eðlilegt að F hafi áhyggjur. Þjóðin situr heima og reitir hár sitt og getur ekkert gert. Hvaða hag ber stjórnmálastéttin fyrir brjósti? Almenningur er með bundnar hendur, svo varnalaus.
![]() |
Þingmenn framsóknar áhyggjufullir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 21. júlí 2009
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar