Við erum varnarlaus en eitt getum við gert. Notum þetta vopn.

Við eigum að hætta öllum viðskiptum við þau fyrirtæki sem eru nú í eigu útrásarbubbanna hér á landi.  Ég hætti t.d. að versla í ákveðnum verslunum strax eftir hrunið.  Þetta vopn eigum við að nota og sýnum þeim í tvo heimanna.  Hættum að vera dofin, látum ekki traðka á okkur lengur.  Stjórnmálastéttin gerir lítið sem ekkert gagnvart Bubbunum.  Verum  skynsöm og samtaka, PLÍS.

Þjóðin mun trillast, brjálast ef

í ljós kemur að útrásarbubbarnir séu hluthafar í nýju bönkunum ( greiddur með hvaða peningum?)  Ef satt reynist, hvað er stjórnmálastéttin að hugsa?  Menn ættu að hugleiða það að setja bann á útrásarbubbanna vð að stunda viðskipti hér á landi.  Við viljum ekki sjá þá hér. Þeir settu þjóðina á hliðina.  Stór hópur landsmanna mun búa við kröpp kjör næstu áratugina vegna gjörða Bubbanna og er það óásættanlegt í alla staði.

Er það nokkur furða.

Er það nema eðlilegt að F hafi áhyggjur.  Þjóðin situr heima og reitir hár sitt og getur ekkert gert.  Hvaða hag ber stjórnmálastéttin fyrir brjósti?  Almenningur er með bundnar hendur, svo varnalaus.
mbl.is Þingmenn framsóknar áhyggjufullir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. júlí 2009

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband