24.7.2009 | 11:12
Verð með þátt á Útvarpi Sögu í dag kl.15.00
Í þættinum Fólk og fyrirtæki mun ég spjalla við Magnús Steinþórsson gullsmið og ævintýramann. Magnús býður landsmönnum upp á að kaupa gull bæði gamalt og nýtt. Hvernig hefur þjóðin tekið slíku boði? Heyrið allt um það í dag á Útvarpi Sögu 99.4 kl. 15.00.
24.7.2009 | 00:07
Þvílík grimmd, þvílík mannvonska
Hvernig má þetta vera? Hvernig getum við íslendingar synjað fjölskyldum að sameinast. Þetta er mikil sorgarsaga, og okkur íslendingum til skammar. Er virkilega til slík grimmd og mannvonska hér á landi. Bjóðum Sama og manni hennar velkomin til Íslands og það strax.
![]() |
Móðirin á Skaga, dóttirin í Írak |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 24. júlí 2009
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar