9.7.2009 | 22:12
Hvað hafa Björgólfarnir á stjórnmálastéttina?
9.7.2009 | 20:40
Maður reytir hár sitt af reiði.
Það liggur við að maður missi meðvitund við það eitt að horfa á fréttirnar. Maður hugsar: Vantar allt vit í okkur íslendinga? Það er verið að dæla hundruðum milljarða hingað og þangað til að redda fyrirtækjum sem í raun ættu að fara í gjaldþrot og reisa ný upp frá grunni. Skuldugir íbúðareigendur mega sitja heima í taugahrúgu, með magakrampa, geta hvergi sig hreift, allt upp í lofti, sambúðarfólk ákveður að skilja, splundra heimilinu, skítt með blessuð börnin sem fara mjög illa út úr þessu ástandi, bara að redda fyrirtækjunum. Við þetta venjulega fólk verðum í skuldafjötrum næstu áratugina. Það er í lagi að afskrifa hundruð milljarða en ekki má setja túkall í að hjálpa skuldugum heimilum þessa lands. Hvenær ætlum við að rísa upp og mótmæla. Við þurfum gott og heiðarlegt fólk inn á Alþingi íslendinga, fólk sem hugsar um heildina en ekki útvalda hópa. Hvenær mun þjóðin upplifa slíkt?
9.7.2009 | 18:36
Hvað með erlend tryggingarfélög?
![]() |
Hefðu ekki getað tekið við viðskiptavinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 9. júlí 2009
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar