Árni Páll félags og tryggingaráðherra illa upplýstur á Útvarpi Sögu í morgun

Það kom mér verulega á óvart er ég hlustaði á Útvarp Sögu í morgun þar sem Árni Páll sat fyrir svörum er hlustandi spurði hann um misræmi við greiðslu á nefskatti til Rúv.  Hann gat ekki svarað því hvers vegna eldri borgarar greiddu ekki nefskattinn en öryrkjar þurfa að standa skil á slíkum skatti.  Fylgist ráðherrann ekki með kjörum þessara hópa.  Er gjáin virkilega orðin svona mikil á milli stjórnmálastéttarinnar og almennings.  Ég spyr?

Þá fagna ég samstarfi íslendinga við Serious Fraud Office við rannsókn á íslenska hruninu.  Eva Joly er himnasending fyrir okkur íslendinga.


mbl.is Rannsókn í samvinnu við SFO
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. ágúst 2009

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband