14.8.2009 | 11:37
Við sem eru landlaus í pólitíkinni.
Það gagnast ekkert að stofna nýja flokka, gott dæmi Borgarahreyfingin. Við sem höfum mikinn áhuga á þjóðmálum en erum í dag landlaus flokkalega séð, getum snúið okkur að fjórflokknum og hafið breytingar þar innan frá. Ég hafði eytt löngum tíma og mikilli vinnu í flokksstarf Frjálslynda flokksins og gerði það af ánægju en gafst síðan upp að lokum og sagði mig úr flokknum eftir að hafa verið kosinn varaformaður Frjálslynda flokksins.
![]() |
Þingmenn okkar hafa brugðist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. ágúst 2009
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar