17.8.2009 | 10:09
Ég ek á bíl sem er árgerð 1996
Ég snattast um bæinn á Litlu Ljót sem er Póló árgerð 1996 og ætla mér ekki að selja hann ( bílinn). Ætla mér að keyra hann út. Litla Ljót fær skoðun á hverju ári en að sjálfsögðu held ég öllu við nema útlitið á henni er orðið frekar dapurt. Litla Ljót nýtist mér vel á milli staða í borginni og svo eyðir hún eins og saumavél.
![]() |
Samdrátturinn 75,68% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 17. ágúst 2009
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar