Ráðherrabílar óþarfir í 300 þúsund manna samfélagi.

Ég hef oft velt því fyrir mér hvers vegna ráðherra hafa bíl og bílstjóra til að keyra sér á milli staða.  Mér hefur fundist þetta hálf hlægilegt fyrirbæri í okkar litla samfélagi.  Ráðherrar geta ekið sjálfir á milli staða á eigin bílum.  Þeir eiga að geta lagt hvar sem er þó ekki með því að skapa hættu í umferðinni.  Þeir gætu verið með merki í glugga bílsins líkt og öryrkjar nema þar stæði ráðherra.  Hættum þessum flottræfilshætti og spörum í leiðinni. Margt smátt gerir eitt stórt.


Bloggfærslur 19. ágúst 2009

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband