12.4.2010 | 18:58
Ţurfum nýja sýn
Skýrslan er komin. Nú ţurfum viđ íslendingar nýja sýn á umhverfiđ. Hver ćtti sú sýn vera? Ţađ getur ekki talist eđlilegt ađ ţegar einstaklingar koma út úr skólakerfinu og ráđa sig í störf innan stjórnsýslunnar ađ ţeir starfi ţar alla sína starfsćvi. Slíkt fyrirkomulag er ávísun á spillingu. Ef ríkisstjórnin meinar ţađ sem hún segir varđandi hreinsanir innan stjórnkerfisins eru eftirfarandi byrjunarskref í áttina ađ ţví.
1. ţingmenn sem sitja á Alţingi íslandinga í dag og tengjast efnahagshruninu og eđa eru kúlulánţegar segi af sér ţingmennsku og varamenn taki viđ.
2. Setja ćtti í lög um ađ kjörnir ţingmenn geti lengst setiđ á ţingi í tvö kjörtímabil í senn og fćru ţá til starfa innan einkageirans.
3. Eftir fjögur ár í störfum hjá einkageiranum gćtu ţeir( fyrrum ţingmenn) bođiđ sig fram aftur ef ţeir kjósa svo.
4. Setja ţarf ný lög um embćttismenn og stjórnendur innan stjórnkerfisins.
5. Embćttismenn og stjórnendur innan stjórnkerfisins verđi ráđnir til fimm ára og fari síđan út í einkageirann og starfi ţar nćstu fimm árin. Eftir ţann tíma geta ţeir sótt um störf innan stjórnsýslunnar ef áhugi er fyrir hendi.
Breytingar sem ţessar gćtu komiđ ađ einhverju leiti í veg fyrir áframhaldandi spillingu sem ríkt hefur hér á landi og ekki sér fyrir endann á.
Tilmćli til stjórnmálaflokkanna. Takiđ ykkur tak og skiptiđ út fólki og hleypiđ nýju blóđi ađ.
Bloggfćrslur 12. apríl 2010
Um bloggiđ
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar