28.4.2010 | 17:27
530 fjölskyldur fengu matarúthlutun hjá Fjölskylduhjálp Íslands í dag
það var yndisleg tilfinning þegar við lokuðum í dag klukkan 16.30 og höfðum á þeim tímapunkti hjálpað 530 fjölskyldum með mataraðstoð. Hjá mörgum þessara fjölskyldna er hópur barna sem þarf að horfa upp á báða foreldra sína án atvinnu sem upplifa mikla örvæntingu á hverjum degi. Hvaða áhrif hefur þetta á blessuð börnin?
Bloggfærslur 28. apríl 2010
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar