Símasöfnun Fjölskylduhjálpar Íslands.

 Sjálfboðaliðar Fjölskylduhjálpar Íslands eru ótrúlega duglegir að hringja í landsmenn vegna símasöfnunar sem nú stendur yfir.  Sjálfboðaliðarnir samanstanda af  yndislega góður og fórnfúsu fólki.  Sjálfboðaliðum sem eru með stór og hlý hjörtu.  Það er ekkert sjálfgefið að hafa þetta stóran hóp einstaklinga, konum og körlum á öllum aldri bæði í Reykjavík og á Reykjanesi til að halda úti jafn öflugu sjálfboðastarfi og Fjölskylduhjálp Íslands veitir í íslensku samfélagi.  Við erum öll með svipaðar hugsjónir og þess vegna gengur starfið vel.  Nú er  hringt frá starfstöð okkar í Eskihlíðinni í Reykjavík þar sem unnið er á vöktum alla daga. Fjölskylduhjálp Íslands er að hefja níunda starfsár sitt.  Mikið er tíminn fljótur að líða.  Nú þurfa landsmenn að sýna samkennd og samhjálp í verki því allt of margir búa við erfiðan efnahag nú um stundir á Íslandi.  Viðtreystum alfarið á fyrirtækin og einstaklingana í landinu.  Hjálpið okkar að hjálpa öðrum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband