13.10.2007 | 17:16
Skortir íslenska karlmenn kjark?
Sćlir sambloggarar, var ađ velta ţví fyrir mér hvort íslenskir karlmenn vćru kjarklitlir. Var ađ enda ţátt minn á Útvarpi Sögur FM 99.4 en ţar er ég međ ţćtti alla fimmtudaga frá 16 til 18, laugardaga frá 13 til 14 og á sunnudögum frá 13 til 14. Ţáttur minn á laugardögum gefur ţeim fjölmörgu sem eru einhleypir ( 40% hjónabanda enda međ skilnađi) ađ hringja inn og setja nafn sitt á lista yfir ţá karlmenn / konur sem hafa áhuga á ađ fara međ karlmanni/ konu á svipuđum aldri út ađ borđa og eiga yndislega kvöldstund saman. Í dag var bođiđ upp á fimm rétta stjörnu kvöldverđ (Stolt matreiđslumeistarans) á Einari Ben ţeim glćsistađ og meira ađ segja var allt borđvín innifaliđ, ţ.e. sérvaliđ vín međ hverjum rétti. Viti menn konurnar létu ekki á sér standa en annađ mál var međ karlmennina okkar sem ţorđu ekki fyrir sitt litla líf ađ hringja inn. Eftir ţáttinn fékk ég fjölda símtala frá karlmönnum sem vildu fara út ađ borđa, en ađ hringja í beina útsendingu ţađ var allt annađ mál. Hvađ er ađ ţessum elskum? Ég spyr ţann sem e-h veit um máliđ. Eru okkur yndislegu karlmenn svona bćldir og ef svo er, hverju er um ađ kenna?
kkv.
Ásgerđur Jóna
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćl Ásgerđur.
Hvađ segirđu ? Bendir ţetta ekki til ţess ađ ţeir vilji helst sitja í reykfylltum bakherbergjum ?
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 13.10.2007 kl. 23:59
Já mjög merkilegt.
kv.gmaria
Guđrún María Óskarsdóttir., 18.10.2007 kl. 00:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.