Helgarhátíð Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum

Héldum fund á Grand Hótel föstudagskvöldið s.l.   Fullur salur af góðu fólki.   Fórum í kynnisferð til Hellisheiðarvirkjun í gær laugardag, en tilefnið var heimsókn til þingmanns reykvíkinga hjá Frjálslynda flokknum.  Jón Magnússon þingmaður tók vel á móti okkur konunum.  Enduðum daginn í nýju félagsheimili Frjálslynda flokksins að Skúlatúni 4. Þangað mætti fjöldi manns m.a. Guðjón Arnar formaður og kona hans Barbara auk þess var Magnús Reynir framkvæmdastjóri flokksins með okkur í ferðinni um daginn og nutum við samvistar við hann til loka hátíðarinnar.  Lauk hátíðinni um kl. 19.00.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband