Önnur heimsóknin

Þess má geta að heimsóknin til þingmanns reykvíkinga er önnur ferðin sem LKF fer í, því í sumar fór Landssambandið í heimsókn til þingmanns Frjálslynda flokksins á Suðurnesjunum.  Þá tók Grétar Mar Jónsson þingmaður höfðinglega á móti konum úr Landssambandinu kynnti þeim Suðurnesin en ferðin stóð frá kl. 13.00 til 22.00 í Vitanum þar sem 70 konur þáðu dásamlegan kvöldverð.  Ferðin til Suðurnesja var ógleymanleg.

Þá mun Landssambandið heimsækja vestfirðina við tækifæri og heimsækja Guðjón Arnar og Kristinn H.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband