Viðskiptaráðherra í opinbera heimsókn.

Hinn frábæri viðskiptaráðherra okkar, Björgvin G. Sigurðsson mun koma í opinbera heimsókn til Fjölskylduhjálpar Íslands að Eskihlíð 2 - 4  miðvikudaginn 14. nóvember kl. 14.30.  Ráðherrann ætlar að kynna sér starf hjálparsamtakanna sem er mjög yfirgripsmikið og allt unnið í sjálfboðastarfi.  Er það mikill heiður að fá viðskiptaráðherra Íslands í heimsókn því það vekur ætíð mikla athygli sem aftur leiðar af sér að menn verða gjafmildari og muna eftir þeim mikla fjölda sem sækir aðstoð til Fjölskylduhjálpar Íslands vikulega.  Og nú eru jólin í námd og þá veitir ekki af stuðningi frá landanum og fyrirtækjunum í landinu.

Hjartans þakkir til þín Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband