21.11.2007 | 20:31
Seðlabankinn styður starfið um 100 þúsund krónur.
Fengum bréf frá Seðlabanka Íslands í dag þar sem okkur er tjáð að bankinn ætli að styðja starfið um 100 þúsund krónur fyrir þessi jól, og færum við bankanum innilegar þakkir fyrir. En Guð minn góður, í dag sóttu yfir 115 fjölskyldur um matarstuðning. Gátum afgreitt 115 fjölskyldur en þá var líka allt matarkynns búið og aðrir urðu frá að hverfa. Af þessum 115 fjölskyldum sem afgreiddar voru í dag voru 15 af erlendum uppruna. Að baki erlendu fjölskyldnanna voru 44 einstaklingar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Minna mátti það ekki vera! Minnir á orð Davíðs um þá sem standi í biðröðum þegar þeir frétta af einhverju ókeypis, einsog mat. Enda mætti hann sjálfur alltaf í matarveislur Fjandmanns síns á Bessastöðum!
Auðun Gíslason, 22.11.2007 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.