19.2.2008 | 12:40
AFGANGSSTÆRÐIR ÞJÓÐFÉLAGSINS.
Í dag er ég orðlaus. Af hverju fara ráðamenn þjóðarinnar illa með þá sem minna mega sín? Vita þjóðirnar í kringum okkur hvernig í raun er farið með alla þá fjölmörgu öryrkja, geðfatlaða, eldri borgar og annað fátækt fólk hér á Íslandi?
Ásgerður Jóna Flosadóttir,formaður
Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 72510
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Usss, ekki hafa hátt!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.2.2008 kl. 12:51
Sæll Heimir, við eigum að hafa hátt varðandi þetta dapurlega mál. Það kýs sér enginn að verða öryrki, eiga geðfatlaðan einstakling o.s.fr. Viðhorf ráðamanna eru óskiljanleg.
kkv.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 19.2.2008 kl. 14:00
Ég er hjartanlega sammála þér, en yfirvöldin vilja ekki hámæli um viðkvæmt mál.:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.2.2008 kl. 18:29
Sæl Ásgerður.
Það er sko mikið rétt, það er eitt að hafa heilsu og vinnugetu og annað að missa slíkt.
Afgangsstærð er rétta orðið.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 20.2.2008 kl. 00:18
Sæl sæta .. ertu orðlaus.... það er ekki daglegur viðburður... hahaha
Sammála þér mín kæra en veit ekki hvað kom þessu róti á huga þinn einmitt núna. Það er ekki nýtt að fólk sem er fatlað eða öryrkjar búi við ömurlegar aðstæður... kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 21.2.2008 kl. 20:34
Ég vona að þú meinir 'eiga að' geðfatlaðan einstakling, en ekki eiga hann ;-)
Ég hef oft velt þessum undarlega social Darwinisma fyrir mér.
Minntist einusinni á hann í sjónvarpi, þegar ég starfaði sem stuðningsfulltrúi í skóla fyrir fatlaða.
...það var auðvitað klippt úr fyrir birtingu.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 28.2.2008 kl. 18:01
Frjálslyndir þoka þessu til betri vegar þegar þeir hafa tækifæri til. Það er ekki spurning.
Sigurður Þórðarson, 2.3.2008 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.