22.3.2008 | 13:43
Frjálslyndi flokkur ţarf byr undir báđa vćngi
Nú um stundir ára illa í okkar litla ţjóđfélagi og mun svo gera nćstu misserin. Varla er hćgt ađ hugsa ţá hugsun til enda ţegar fjölskyldur hér á landi lenda í greiđsluţrotum vegna ţess ástands sem nú ríkir um stundir. Eitt er víst ađ ef Frjálslyndi flokkurinn fćr nćgilegt fylgi í nćstu kosningum hvort sem um er ađ rćđa í kosningum til Alţingis eđa til borgar og sveitastjórnar ţá mun ég svo sannarlega beita mér fyrir réttri forgangsröđum međ útdeilingu fjármagns. Ég myndi byrja á ađ skera niđur í ríkisapparatinu sem hefur bólgnađ út svo um munar. Ég myndi líta á Ísland sem fyrirtćki međ hagsmuni allra í huga enn ekki fárra útvalinna. Viđ sem byggjum Ísland eigum ađ njóta ţeirra efnislegra gćđa sem landiđ býr yfir.
Međ páskakveđjum
Ásgerđur Jóna Flosadóttir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.