22.3.2008 | 15:02
Mótið stefnuna með okkur.
Félagsmálanefnd Frjálslynda flokksins er að störfum þessar vikurnar við að vinna að stefnumálum okkar er varðar Fjölskylduna, börnin og nærþjónustu. Hverjar eru óskir ykkar í þessum málaflokki. Látið okkur endilega vita hvað það er sem þið teljið að bæta megi í okkar þjóðfélagi og Frjálslyndi flokkurinn mun gera allt sem hann getur til að uppfylla óskir ykkar.
Með páskakveðjum til ykkar allra,
Ásgerður Jóna Flosadóttir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Samfélagið og við
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er í Landsambandi ungra Frjálslyndra og hef komið mínu á framfæri, það sem ég berst fyrir skrifaði ég um fyrir ekki svo löngu á blogginu mínu, ef þú hefur áhuga á að lesa það þá er slóðin http://roslin.blog.is/blog/roslin/entry/475794/#comments.
Róslín A. Valdemarsdóttir, 22.3.2008 kl. 20:44
Kæri bloggvinur, ég óska þér og þinum gleðilegra páska.
Sigurður Þórðarson, 23.3.2008 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.