Prinsessan að koma heim.

Yndislega prinsessan mín  Flosrún Vaka 23 ára dóttir min kemur brátt heim til Íslands eftir ævintýralega tveggja ára dvöl í Danmörku.  Þessa stundina er hún að keppa með íslenska landsliðinu í Íshokky í Rúmeníu og rétt í þessu heyrði ég í henni símleiðis þar sem íslenska landsliðið var að gera sig klárt fyrir fyrsta leikinn á mótinu.  Eftir dvölina í Rúmeníu heldur hún til Danmerkur og þaðan fer hún með danska liðinu Herlev í keppnisferð til Parísar. Hún varð danskur meistari með Herlev  annað árið í röð nú í mars.  Nú kemur hún heim í maí og mun hefja háskólanám  í haust.

Mars2008 019

Mikið má maður vera þakklátur fyrir að eiga heilbrigð og góð börn

kkv.

Ásgerður Jóna Flosadóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

Sammála þér. Ekkert er betra en að eiga heilbrigð og góð börn.

Linda litla, 23.3.2008 kl. 21:02

2 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Takk fyrir innlitið.  Var að fá símtal frá dóttur minni í Rúmeníu, íslenska landsliðið í Íshokky vann Rúmena með 4 mörkum gegn 3.  Flott  hjá stelpunum okkar.

kkv.

Ásgerður Jóna Flosadóttir

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 23.3.2008 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Samfélagið og við

Höfundur

Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir

          MBA viðskiptafræði, BA stjórnmálafræði og fjölmiðlafræði.  Er starfandi formaður Fjölskylduhjálpar Ísland

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Fjölsk mars 2008 008
  • Fjölsk mars 2008 005
  • PhotoImpression
  • Mars2008 019
  • Mars2008 019

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband